Blogg
Valentínusardagur og konudagur
11. Febrúar 2021Hjá Óskaskríni bjóðum við upp á sérstök skrín fyrir Valentínusardag og konudag. En auðvitað smellpassa miklu fleiri Óskaskrín þessa daga.
Jólagjöf til starfsfólksins
22. Október 2020Það oft ansi erfitt að velja fullkomna jólagjöf fyrir starfsfólkið. Aldursbilið er iðulega breitt og smekkur fólks og áhugasvið er eins og allir vita, ákaflega mismunandi.
Glaðningur fyrir starfsfólkið þitt
15. Október 2020Glaðningur fyrir starfsfólkið þitt
Nýtt útlit Óskaskrínanna okkar
17. Janúar 2017Í lok árs 2016 gáfum við út fjórar nýjar útgáfur af Óskaskrínum. Þessi Óskaskrín heita Útivist, Námskeið, Eðal Dekur og Glaðningur fyrir tvo.
En á sama tíma beyttum við útlitinu á öskjunum okkar töluvert og erum bara ansi ánægð með hvernig til tókst. Þessi breyting gerir okkur til dæmis mögulegt að setja saman pakka sem eru sérhannaðir fyrir ákveðna hópa eða fyrirtæki, til dæmis jólagjafir.
Endilega hafið samband við okkur til þess að fá nánari upplýsingar.
Vefmiðlar