Hvað er Óskaskrín?
Óskaskrín er kærkomin nýjung á sviði gjafavöru á Íslandi, byggð á hugmynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Með Óskaskríni gefurðu upplifanir í stað hluta og það sem meira er, þú gefur viðtakandanum færi á að velja sína uppáhalds upplifun úr fjölda freistandi möguleika sem leynast í hverju boxi.
Sjáðu meira um Óskaskrín hérna
Óskaskrínin eru á mismunandi verði og höfða til fjölbreytilegs smekks og ólíkra áhugasviða viðtakenda.
Dekurstund
Frábær gjöf fyrir hvern þann sem á skilið yndislega gæðastund. Fjölbreytt úrval fyrsta flokks snyrtimeðferða og dekurs.
8.900 kr.
Gourmet
Úrval þriggja rétta kvöldverða fyrir tvo á mörgum bestu veitingahúsum landsins. Pottþétt gjöf handa öllum sem elska góðan mat og kunna að meta rómantíska stund með ástinni sinni eða ljúffengan málsverð með góðum vini.
16.900 kr.
Rómantík
Ómissandi skrín og eftirsótt, enda ætlað fólki í leit að griðarstað frá ys og þys hversdagsleikans. Móttakandi getur valið úr fjölmörgum hótelum víðsvegar um landið þar sem tilvalið er að slaka á og njóta náttúrunnar.

Töffari
Þetta Óskaskrín er tilvalin gjöf fyrir bæði hann og hana. Ótal kostir af fjölbreyttu úrvali af afþreyingu og dekri. Tilvalin gjöf fyrir alla töffara sem vilja gera eitthvað skemmtilegt og upplífgandi fyrir sjálfan sig.
16.900 kr.
Eðal Dekur
16.900 kr.
Útivist
34.900 kr.
Glaðningur
16.900 kr.
Námskeið
16.900 kr.
Vefmiðlar