Útivist
Snorkl í Silfru fyrir tvo
Snorkl í Silfru fyrir tvo með reyndum leiðsögumönnum Dive. Snorkl ævintýri í Silfru á Þingvöllum er ógleymanlega stund þar sem þú upplifir leyndardóma undir yfirborðinu Í snorklinu ferðu í gegnum fjóra hluta Silfru. 3ja tíma ferð.
Köfun í Silfru með akstri
Köfun í Silfru fyrir einn með reyndum leiðsögumönnum Dive. Köfunarferð sem enginn kafari má láta framhjá sér fara. Kafaðu á einstökum köfunarstað á heimsmælikvarða með óviðjafnanlegu skyggni. Silfra er gjá milli Norður Ameríku og Evraísuflekanna og á ákveðnum stöðum er hægt að snerta báða flekana, í raun á milli heimsálfa 5 tíma ferð. Innifalinn er akstur.
Flúðasigling
Hverasnorkl í Kleifarvatni fyrir tvo
Hverasnorkl í Kleifarvatni fyrir tvo með reyndum leiðsögumönnum Dive.is. Að snorkla í Kleifarvatni er eins og að snorkla í kampavínsglasi. Einstök upplifun. 4ra tíma ferð.
Vefmiðlar