Bröns fyrir tvo

Bröns fyrir tvo Óskaskrínið býður upp á frábæra valkosti. Hægt er að velja úr fjölmörgum veitingastöðum víðsvegar um landið þar sem í boði er glæsilegur bröns fyrir tvo

Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem eru hluti af Bröns fyrir tvo Óskaskríninu.

GILDIR FYRIR TVO

 

ISK. 6.490

Bröns fyrir tvo

Þetta Óskaskrín inniheldur bröns fyrir tvo. 

Bröns fyrir tvo

Nauthóll

Bröns platti fyrir 2 í TAKE AWAY

The Coocoo's Nest

Dögurður fyrir tvo að eigin vali

Friðheimar

Hin eina sanna Friðheimatómatsúpa, framreidd á hlaðborði ásamt meðlæti og frískandi Healthy Mary fyrir tvo.

Kopar

Ótakmarkaðir smáréttir í tvær klukkustundir fyrir tvo af bröns matseðlinum. 

Ath- Bröns á Kopar hefst í janúar 2021

Restaurant Reykjavik

Brunch hlaðborð fyrir tvo

Landnámssetrið

Aðgangur fyrir tvo á sýningu og hádegishlaðborð

Duck & Rose

Réttur af brunch seðli ásamt djús eða kaffi fyrir tvo

Grái Kötturinn

Trukkur ásamt kaffi eða djús fyrir tvo