Burger fyrir tvo

Elska ekki allir hamborgara? Ekta gott nautakjöt (eða vegan), brakandi ferskt grænmeti og ferskt brauð ásamt fleiru gúmmelaði sem dansar við bragðlaukana. Grundvallaratriði er að velja veitingastað þar sem hamborgararnir eru akkúrat eins og þú vilt hafa þá, nú eða prufa þá alla í leit að hinum eina sanna.

Nýjasta Óskaskrínið Burger fyrir tvo er hugsað sem gjöf að gæðastund fyrir sælkera sem geta valið úr þeim úrvalsstöðum sem hér eru í boði.

GILDIR FYRIR TVO

ISK. 5.900

Burger fyrir tvo

Hér að neðan má finna þá girnilegu valkosti sem eru hluti af Börger fyrir tvo Óskaskríninu

Burger fyrir tvo

Íslenska Hamborgarafabrikkan - Akureyri

Hamborgari að eigin vali með frönskum og gosi fyrir tvo

Sólon Bistro

Hamborgari 140g og franskar fyrir tvo 

Hver restaurant

Tveir hamborgarar af matseðli, bornir fram með salati, kokteilsósu og frönskum

Krisp

Hamborgaramáltíð fyrir tvo

Íslenska Hamborgarafabrikkan

Hamborgari að eigin vali með frönskum og gosi fyrir tvo

Grillhúsið

Tvær hamborgaramáltíðir af matseðli ásamt gosi

KEF restaurant

Tveir hamborgarar af matseðli ásamt gosi

Jörgensen Kitchen & Bar

Jörgensen hamborgari af matseðli ásamt gosdrykk fyrir tvo

Lebowski bar

Tvær hamborgaramáltíðir með frönskum sósu og gosi að eigin vali

Bike Cave

Tveir Lúxusborgarar með frönskum, sósu og gosi að eigin vali, með kaffi á eftir

BrewDog Reykjavík

Burger, franskar og bjór fyrir tvo