Eðal Dekur

 

Hver vill ekki láta dekra við sig í þægilegu umhverfi og endurnæra líkama og sál?

Eðaldekur Óskaskrínið inniheldur fjölmarga valkosti af fyrsta flokks dekri hjá snyrtistofum, heilsuræktarstöðvum og fleiri slíkum þjónustuaðilum um allt land.

Boðið er upp á lúxus-andlitsbað, hand- og fótsnyrtingu, nudd og margt fleira. 

Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem eru hluti af Eðaldekur Óskaskríninu.

GILDIR FYRIR EINN

 

 

ISK. 16.900

Eðal Dekur

Þetta Óskaskrín inniheldur fjölda valmöguleika dekurs, nudd, snyrtimeðferða, hárgreiðslu o.fl. Óskaskrínið innheldur handbók og gjafakort fyrir einn.
 

Eðal Dekur

Regndropameðferð og Himnesk fótasæla

Regndropameðferð og Himnesk Fótasæla hjá Hið Nýja Líf

Slökunarnudd ásamt kísilleirmeðferð

 Hreyfing -Slökunarnudd ásamt kísilleirmeðferð

Líkamsmótun

Þrír 45 mín. tímar í Rollershape ásamt 30 mín í Lymphatic Drainage meðferð

Andlitsbað með litun og plokkun

Lúxusandlitsbað ásamt litun og plokkun.
 

Lúxusandlitsbað með steinanuddi ásamt vax/plokkun á augabrúnum

Lúxusandlitsbað með steinanuddi ásamt vax/plokkun á augabrúnum á Snyrtistofunni Öldu í Neskaupstað

Gull andlitsmeðferð með litun og plokkun

Gullandlitsmeðferð fyrir húðina ásamt litun og plokkun

Tannhvíttun hjá Eyfa

Tannhvíttun hjá Eyfa. Meðferð tekur um 60 mínútur

Lúxus andlitsmeðferð

Lúxus andlitsmeðferð  

Húðslípun hjá Heilsu og Útlit

Húðslípun hjá Heilsa og Útlit með okkar margverðlaunaða Iono-Jet tæki

Lúxusandlitsbað með steinanuddi ásamt vax/plokkun á augabrúnum

Lúxusandlitsbað með steinanuddi ásamt vax/plokkun á augabrúnum á Snyrtistofunni Öldu á Egilsstöðum

Snyrtimiðstöðin - Lúxus Andlitsmeðferð

Lúxus Andlitsmeðferð fyrir einn. Age Repair, einstaklega virk andlitsmeðferð sem vinnur gegn ótímabærum aldursbreytingum. 
 
 

Lash lift með Henna litun og plokkun

Lash lift augnhárapermanent með Henna litun og plokkun

Svæðanudd og heilun

1 tími í svæðanudd og heilun

 

Platinum Fegurð Andlitsmeðferð 80mín

Platinum Fegurð Andlitsmeðferð 80mín

Endurnýjandi andlitsmeðferð

Ævintýraleg andlitsmeðferð með ávaxtasýrum