Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Hamborgara, franskar, sósu og gos fyrir tvo

Óskaskrín

Lebowski bar

Lebowski Bar er einn af vinsælari stöðum landsins. Ef þú ert að leita af góðum hamborgurum, mjólkurhristingum og stemningu þá er Lebowski Bar tilvalinn staður. Sérblandað nautakjöt og sérbökuð brauð er undirstaða hamborgaranna ljúffengu. Útisvæðið er tilvalinn staður til að njóta sólríkra sumardaga og ekki skemmir fyrir úrval af frumlegum hanastélum og mjólkurhristingum þar sem Hvíti Rússinn ber af, að öðrum ólöstuðum.

 

Burger fyrir tvo - 5.900 kr.

Upplifunin er hluti af Burger fyrir tvo Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Góður andi inni á staðnum er tryggður með því að velja vandlega réttu tónlistina, klassískt rokk frá árunum 1950 til 1980, og skapa stemningu sem The Dude úr The Big Lebowski myndi klárlega mæla með.

Hvar

Lebowski Bar
Laugavegur 20a
552-2300

Bókanir

Lebowski Bar
Laugavegur 20a
552-2300
info@lebowskibar.is

Hvenær

Matur er borinn fram frá kl. 11-22 alla daga